top of page
Til Allra Háskólanema
Hjá ZOLO finnst okkur mikilvægt að geta boðið þér frelsið á að komast þinnar leiðar á þínum hraða. Kosturinn að geta valið sér ferðamáta er mikilvægur.
Þess vegna viljum við gefa öllum háskólanemum 10 fríar opnanir á mánuði yfir önnina!
40 fríar opnanir í heildina!
Segðu bless við umferðina og mengunina og hæ við grænni og skemmtilegri ferðamáta.
Klárari með ZOLO!
Við erum spennt að geta boðið ykkur
skemmtilegasta ferðamátann á hagstæðasta verðinu!
10 fríar opnanir á mánuði yfir alla önnina.
Þú sparar þér 4.000kr sem væri mun betur
nýtt í pizzu og bjór.
Hvernig á að sækja um?
Þú getur líka sótt um hér!
bottom of page