Hagkvæmasti samgöngumátinn á Íslandi
Sjálfbær bylting í borgarsamgöngum
ZOLO er Íslenskt fyrirtæki sem var stofnað 2019.
Við hjá ZOLO erum að endurskilgreina samgöngur í Reykjavík með því að bjóða upp á hagkvæman, umhverfisvænan og þægilegan ferðamáta fyrir alla.
Með 800 rafskútur í Reykjavík og sem 100% grænt fyrirtæki, leggjum við áherslu á að minnka CO2 losun og stuðla að heilbrigðara umhverfi.
​
Með nýjum samningi getum við boðið ykkur hagkvæmasta verðið á markaðnum. Ásamt því að bjóða upp á sjálfbæran ferðamáta, veitir við starfsfólki tækifæri til að njóta ferska loftsins á leið sinni til og frá vinnu, og í vinnutengdum erindum.
​
Við hvetjum ykkur til að taka þátt í þessari byltingu í borgarsamgöngum og bjóða starfsfólki ykkar heilbrigðari og umhverfisvænni ferðamáta.
Afhverju ZOLO
Þar sem nýsköpun, sjálfbærni og þjónusta mætast.
01
Hagkvæmasti kosturinn
Við bjóðum upp á besta verðið á markaðnum.
25% ódýrari en aðrir.
Startgjaldið: 75kr
Mínútugjaldið: 27kr
Áskriftargjald: 6.675kr
03
Víðtækur floti
Með um 800 rafhlaupahjól í Reykjavík tryggjum við aðgengi og þægindi í daglegum ferðum.
Það er aldrei of langt í næstu skútu.
02
Umhverfisvænar samgöngur
Við erum helgaðir umhverfisvernd.
Sem 100% grænt fyrirtæki er hver ferð á rafskútum okkar skref í átt að minni loftlagsmengun, og samræmist ykkar gildum um sjálfbærni.
04
Frábær þjónusta
ZOLO er til taks og trausts.
Við leggjum áherslu á framúrskarandi og
persónulega þjónustu.
Hvernig á að skrá sig
*Ekki gleyma að skrá inn kennitölu félagsins í "Promotion Code" dálkinn við stofnun aðgangs.