top of page
Skila skilmálar
-
Vörunni þarf að vera skilað innan 14 daga frá kaupum til að fá fulla endurgreiðslu.
-
Vörunni þarf að vera skilað í upprunalegum pakkningum.
-
Ef rafhlaupahjólið virðist notað eða skemmt er ekki hægt að skila vörunni.
-
ZOLO tekur að sér sendingakostnað ef vöru er skilað.
-
ZOLO ber ekki ábyrgð á vörunni fyrr en hún hefur skilað sér til seljanda.
-
Þú berð ábyrgð á vörunni ef hún glatast á leið til okkar.
bottom of page