14 daga skilafrestur

 

Prófaðu hjólið. Ef þú ert ekki hrifin/n af ZOLO rafhlaupahjólinu, veitum við fulla endurgreiðslu. Hinsvegar eru skila skilmálar sem þarf að fylgja. Sjá hér.

 

Þjónustuaðili á Íslandi

 

ZOLO er í samstarfi við eitt öflugasta þjónustu og viðgerðaverkstæði á Íslandi, GULLSPORT. Fyrirtækið hefur margra ára reynslu á viðgerðum og þjónustu á rafhjólum. utanborðsmótorum og fleiru.

 

Ábyrgð

 

Eins árs ábyrgð er á rafhlaupahjólinu og hálfsárs ábyrgð er á rafhlöðunni. 

 

Skilmálar

 

Frekari skilmálar má sjá hér

 

 

 

 

 

 

 

 

ZOLO x OKAI es500 Electric Scooter

99.990krPrice
  Untitled design (1).jpg

  ZOLO kynnir með stolti í samstarfi með OKAI, ES500 rafhlaupahjólið.

  Fáguð hönnun sem stendur út. 

  OKAI hafa verið fremstir í flokki þegar kemur að deilihlaupahjólum. 

  Nú bjóðum við upp á vandaða vöru sem endist.

  04805895.jpg
  ES-500_gif_3000x3000 (1).gif

  Foldable & Portable

  Þú getur pakkað hjólinu saman á augabragði. 

  Láttu fara lítið fyrir þér í strætó, skólanum eða í vinnuni.

  04805601.jpg

  Sérsniðið stýri

  LED skjár sem sýnir þér allt sem þú þarft að vita. 

  Stýrið er bogið líkt og á reiðhjóli sem geirir beygjurnar vissari og öruggari.

  okai-electric-scooter-es500-display-gif_
  download%20(12)_edited.jpg

  Krafmikill
  mótor

  350W mótor, 25km/klst & getur keyrt upp allt að 15% halla gerir ferðina þína vandræðalausa.

  download (13).jpg

  Hvað kemur í kassanum