top of page

ZOLO X Okai
ES500

ES500 er afrakstur af 15 ára reynslu frá einum af fremstu hlaupahjólaframleðendum í heiminum. 

OKAI er með sérþekkingu í deilihjólum og setur áherslu sín á öruggari og klárari samgöngumáta.

 

download (3).png

FARÐU LENGRA

25km drægni sem kemur þér á leiðarenda

download (4).png

SLEPPTU VIÐ UMFERÐINA

25km hámarkshraði tryggir það að þú mætir á réttum tíma!

download (5).png

LÁTTU LÍTIÐ FARA FYRIR ÞÉR

Auðvelt að brjóta saman og smella því í bílinn, strætóinn eða jafnvel undir skrifborðið.

download (10).jpg

LED skjár sýnir helstu nauðsynjar: hraða, drægni og rafhlöðu ástand.

Einn takki kveikir og slekkur á framljósinu og á hjólinu sjálfu.

Allt á einum skjá

download (9).jpg

Full hleðsla á 4-6 klst

RackMultipart20210218-4-u8oqt2.gif
download (11).jpg

Betra jafnvægi á breiðari palli

Smelltu því saman

Þú getur brotið hjólið saman á augabragði og kippt því með þér.  Það fer lítið fyrir því svo það skiptir ekki máli hvar þú ert ES500 er allavega ekki fyrir. 

04805891.jpg

Falin kraftur

Mótorinn er sérhannaður og situr í fremra dekkinu. Hjólið fer mjúklega afstað með 350 vatta mótor sem dregur þig áfram, hjólið er afar gott á flatlendi og í flestum veðrum.

04805809.jpg

YFIRLIT

Næsta kynslóð af rafhlaupahjólum 

ES500 setur áherslu á öryggi og þægindi. Hver einasti hlutur á rafhlaupahjólinu er sér hannaður af OKAI. OKAI hefur ára langa reynslu á deilihlaupahjólum og hefur ZOLO og fleiri leigur hérlendis sett traust sitt í þessa vöru. 

ES500 er vara sem er byggð og hönnuð til að endast.

Einn takki kemur þér áfram og hægir á þér þegar þú sleppir taki. Framdekkið hefur innbyggðan mótor sem mun koma þér upp brekkur og hægt og rólega niður. ES500 er með allt sem þú þarft og er tilvalið fyrir Íslenskar aðstæður. 

 - Allt að 25km drægni á einni hleðslu

-  25km/h á örfáum sekúndum

-   Tekur þig upp brekkur (15% halla)

-  Gúmmi dekk sem þarfnast ekki viðhalds

-  Tvöföld bremsa bæði í mótor og drum brake

-  Boginn stýrishönnun

Eiginleikar

Stærð

Upprétt - 1115x550x1161 (mm)

Samfellt - 115x550x565 (mm)

Þyngd

22kg

Mótor

Stærð: 24,15cm

Hámarkshraði: 25kmpklst

Tog: 22Nm

Mótortegund:

Kolburstalaus Jafnstraumsmótor

Afl

Mælt afl: 350W

Hámarksafl: 600W

Mæld spenna: 36V

Rafhlaða

Drægni: 25km

Rafspenna: 289Wh

Hleðslutími: 2A < 6klst / 3A < 4klst

Stell

Flugvéla ál málmur

Hægt að fella saman í einu handtaki

Hæð er ekki stillanleg

Bremsa

Að framan - Rafsegulls bremsa

   + trommu bremsa

Að aftan - Trommu bremsa

Stöðvunarvegalengd - 4,5M

Skjár

Innbyggður skjár sem sýnir m.a.

lífstíma rafhlöðu, hraða og gír.

Vatnsheldni

IP54

Lýsing

Hvítt LED frammljós

Rautt LED afturljós

Litur

Geim grár

Bluetooth

Nei

bottom of page